Dagbókarfærsla búin til
Veldu
Valmynd
>
Dagbók
.
1 Farðu á tilsettan dag og veldu
Valkostir
>
Nýtt atriði
og
úr eftirfarandi:
Fundur — Stilla á áminningu fyrir fundinn.
Fundarboð — Búa til og senda ný fundarboð. Pósthólf
þarf að vera upsett.
Minnisatriði — Skrifa almenn minnisatriði dagsins.
Afmæli — Minna á afmæli og aðra merkisdaga
(færslurnar eru endurteknar á hverju ári).
Verkefni — Minna á verk sem þarf að vera lokið á
tilteknum degi.
2 Fylltu út alla reitina. Veldu reit og sláðu inn texta. Til að
loka innslættinum velurðu
Lokið
.
Hægt er að bæta við lýsingu við færslu með því að velja
Valkostir
>
Bæta við lýsingu
.
3 Veldu
Lokið
.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Slökkt á hljóðmerki dagbókarinnar
Veldu
Hljóð af
eða
Stöðva
.
Hljóðmerki stillt á blund
Veldu
Blunda
.
Til að tilgreina eftir hve langan tíma hljóðmerkið heyrist aftur
þegar stillt er á blund velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tími
blunds
.