
Heimsklukka
Í skjá heimsklukkunnar getur þú séð tímann í hinum ýmsu
borgum.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Klukka
.
Tíminn skoðaður
Veldu
Heimsklukka
.
Bættu staðsetningum við listann
Veldu
Valkostir
>
Bæta við staðsetningu
.
Velja núverandi staðsetningu þína
Flettu að staðsetningu og veldu
Valkostir
>
Velja sem
staðsetningu
. Tímasetningu tækisins er breytt í samræmi
við þann stað. Gakktu úr skugga um að tíminn sé réttur og að
hann passi við tímabeltið.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
98

RealPlayer
Með RealPlayer geturðu spilað myndskeið eða straumspilað
skrár án þess að vista þær fyrst í tækinu.
Ekki er víst að RealPlayer styðji öll skrársnið eða afbrigði
þeirra.
Myndskeið spilað
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>