Stilla gengi
Hægt er að umreikna gjaldmiðla. Áður en þú getur umreiknað
gjaldmiðla verðurðu að stilla grunngjaldmiðil (vanalega
gjaldmiðill heimalandsins þíns) og bæta við gengi. Þú getur
stillt gengi fyrir nokkra gjaldmiðla og breytt því síðar.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Umreiknari
og
Valkostir
>
Gerð umreiknings
>
Gjaldmiðill
.
Val á grunngjaldmiðli
1 Veldu
Valkostir
>
Gengisskráning
.
2 Veldu gjaldmiðil.
3 Veldu
Valkostir
>
Nota sem grunngjaldm.
. Gengi
grunngjaldmiðilsins er alltaf 1.
Veldu gengi
1 Veldu
Valkostir
>
Gengisskráning
.
2 Veldu gjaldmiðil.
3 Sláðu inn gengi gjaldmiðlanna.
Gjaldmiðill endurnefndur
Veldu
Valkostir
>
Gengisskráning
, veldu heiti
gjaldmiðilsins og veldu
Valkostir
>
Breyta heiti
gjaldmiðils
.
Þegar grunngjaldmiðli er breytt verður að velja nýtt gengi þar
sem allar fyrri gengistölur eru núllstilltar.