
Lykilorð
PIN- eða PIN2-
númer
(4-8 tölur)
Slíkt númer kemur í veg fyrir að SIM-kortið
sé notað í leyfisleysi eða er nauðsynlegt til
að fá aðgang að tilteknum aðgerðum.
Þú getur stillt tækið þannig að það biðji um
PIN-númerið þegar kveikt er á því.
Ef númerin fylgja ekki með SIM-kortinu eða
þú gleymir þeim skaltu hafa samband við
þjónustuveituna.
Ef þú slærð inn rangt PIN- eða PIN2-númer
þrisvar sinnum í röð þarftu að opna það með
PUK- eða PUK2-númerinu.
PUK- eða
PUK2-númer
(8 tölur)
Slíkt númer er nauðsynlegt til að opna PIN-
eða PIN2 númer.
Hafa skal samband við þjónustuveituna ef
þessi númer fylgja ekki með SIM-kortinu.
IMEI-númer
(15 tölur)
Númerið er notað til að auðkenna gild tæki
í símkerfinu. Einnig er hægt að nota númerið
til að loka til dæmis stolnum tækjum.
Hægt er að sjá IMEI-númerið með því að
hringja í *#06#.
Lásnúmer
(öryggisnúme
r)
Númerið kemur í veg fyrir að tækið sé notað
í leyfisleysi.
Þú getur stillt tækið þannig að það biðji um
lásnúmerið sem þú velur.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
119

(minnst 4
tölur eða
stafir)
Haltu númerinu leyndu og á öruggum stað,
fjarri tækinu.
Ef þú gleymir númerinu og tækið er læst
þarftu að leita til þjónustuaðila. Þú getur
þurft að greiða viðbótargjald og
persónulegum gögnum í tækinu kann að
verða eytt.
Nánari upplýsingar færðu hjá Nokia Care
þjónustuaðila eða söluaðilanum.