
Uppfærsla símahugbúnaðar í tölvu
Þú getur notað tölvuforritið Nokia Ovi Suite til að uppfæra
hugbúnað símans. Þú þarft samhæfa tölvu, háhraða-
internettengingu og samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja
símann við tölvuna.
Til að fá nánari upplýsingar og hlaða niður Nokia Ovi Suite
forritinu skaltu fara á www.ovi.com/suite.