
Hreyfimynda- & sjónvarpsstillingar
Veldu
Valmynd
>
Myndefni
.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
Valskjár þjónustu — Veldu myndefnisþjónustuna sem þú
vilt að birtist á aðalskjánum. Einnig er hægt að bæta við,færa,
breyta og skoða upplýsingar um myndefnisþjónustu. Ekki er
hægt að breyta myndefnisþjónustu sem fylgt hefur tækinu.
Nettenging — Til að velja tenginguna handvirkt í hvert sinn
sem nettengingu er komið á velurðu
Spyrja þegar þörf er
á
.
Barnalæsing — Stillt á aldurstakmark fyrir myndskeið.
Lykilorðið er það sama og læsingarkóði tækisins.
Upphafsstillingin fyrir læsingarnúmerið er 12345. Í
kvikmyndaveitum eru þau myndskeið falin sem hafa sama
eða hærra aldurstakmark en þú hefur stillt á.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
94

Forgangsminni — Veldu hvar vista skal myndskeið sem
hlaðið er niður. Ef minni fyllist er annað tiltækt minna notað.
Smámyndir — Sæktu og skoðaðu smámyndir í
kvikmyndastraumum.