Nokia N97 mini - Um netsímtöl

background image

Um netsímtöl

Með netsímaþjónustunni er hægt að hringja og svara

símtölum um internetið. Netsímaþjónustur geta stutt símtöl

á milli tölva, á milli farsíma og á milli netsímabúnaðar og

venjulegs síma. Upplýsingar um framboð og kostnað fást hjá

netsímaþjónustunni.
Til að hringja eða svara netsímtali þarftu að vera innan

sendisvæðis þráðlauss staðarnets eða hafa opna

pakkagagnatengingu í UMTS-símkerfi og vera tengd/ur

netsímaþjónustu.
Hugsanlega er tækið með uppsetningargræju fyrir

netsímaþjónustu.