Nokia N97 mini -  Símanúmer valið með hraðvali 

background image

Símanúmer valið með hraðvali

Með hraðvali er fljótlegt að hringja í vini og ættingja með því

að ýta á einn takka og halda honum inni.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Hringistillingar

.

Kveikt á hraðvali

Veldu

Símtöl

>

Hraðval

>

Virkt

.

Tengdu símanúmer við talnatakka.

1 Veldu

Hraðval

.

2 Flettu að takkanum sem tengja á símanúmerið við og

veldu

Valkostir

>

Tengja

.

1 og 2 eru fráteknir fyrir radd- og hreyfimyndahólfið.

Hringt í númer
Á heimaskjánum velurðu til að opna númeravalið og

heldur tengda talnatakkanum inni.