Tal- og hreyfimyndahólf
Með tal- eða hreyfimyndahólfi (sérþjónusta, hreyfimyndahólf
er aðeins í boði í 3G-símkerfum) er hægt að hlusta á radd-
eða myndskilaboð sem hafa borist.
Hringt í tal- eða hreyfimyndahólf
Á heimaskjánum velurðu til að opna númeravalið, velur 1
og heldur inni, og velur síðan
Talhólf
eða
Myndtalhólf
.
Símanúmeri tal- eða hreyfimyndahólfsins breytt
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Talhólf
, pósthólf og
Valkostir
>
Breyta númeri
.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
32
2 Sláðu inn númerið (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og
veldu
Í lagi
.