Nokia N97 mini - Ekið á áfangastað

background image

Ekið á áfangastað

Þegar þú þarft leiðbeiningar skref fyrir skref í akstri getur

kortaforritið hjálpað þér að komast á áfangastað.
Veldu

Valmynd

>

Kort

og

Akstur

.

Ekið á áfangastað

Veldu

Áfangastaður

og viðeigandi valkost.

Ekið heim

Veldu

Keyra heim

.

Þegar þú velur

Keyra heim

eða

Ganga heim

í fyrsta skipti er

beðið um að þú tilgreinir staðsetningu heimilis. Til að breyta

staðsetningu heimilis síðar skaltu gera eftirfarandi:
1 Á aðalskjánum velurðu
2 Veldu

Leiðsögn

>

Heimastaðsetning

>

Endurstilla

.

3 Veldu viðeigandi valkost.
Ábending: Til að aka án ákvörðunarstaðar skaltu velja

Kort

.

Staðsetningin þín birtist á miðju kortinu þegar þú ert á ferð.
Breyta skjám á meðan á leiðsögn stendur

Strjúktu skjáinn til að velja

Tvívíður skjár

,

Þrívíður skjár

,

Örvaskjár

eða

Yfirlit leiðar

.

Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa

hendur frjálsar til að stýra ökutækinu við akstur.

Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

71