Nokia N97 mini - Sendu vinum þínum staði

background image

Sendu vinum þínum staði

Þegar þú vilt samnýta upplýsingar um stað með vinum þínum

skaltu senda þessar upplýsingar beint í tækin þeirra.

Veldu

Valmynd

>

Kort

og

Staðsetning

.

Sendu stað í samhæft tæki vinar þíns

Veldu staðsetningu á kortinu, bankaðu í upplýsingasvæði

staðsetningarinnar ( ) og veldu

Senda

.