
Að myndatöku lokinni
Að myndatöku lokinni skaltu velja úr eftirfarandi valkostum
(aðeins í boði ef þú hefur valið
Valkostir
>
Stillingar
>
Sýna
teknar myndir
>
Já
):
— Til að senda mynd í margmiðlunarskilaboðum,
tölvupósti eða með tengiaðferðum, svo sem um Bluetooth-
tengingu.
— Til að hlaða myndinni upp í samhæft netalbúm.
Eyða — Til að eyða myndinni.
Til að nota myndina sem veggfóður á heimaskjánum velurðu
Valkostir
>
Nota mynd
>
Sem veggfóður
.
Til að stilla myndina sem sjálfgefna hringimynd sem birtist
alltaf þegar talað er í símann velurðu
Valkostir
>
Nota
mynd
>
Sem myndhringingu
.
Til að tengja myndina við tengilið velurðu
Valkostir
>
Nota
mynd
>
Setja við tengilið
.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
76

Til að fara aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd skaltu
ýta á myndatökutakkann.