
Myndataka
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
•
Nota skal báðar hendur til að halda myndavélinni kyrri.
•
Myndgæðin minnka þegar aðdráttur er notaður.
•
Myndavélin fer í orkusparnaðarstöðu hafi hún ekki verið
notuð í u.þ.b. eina mínútu.
•
Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki
má nota flassið á fólk eða dýr sem eru mjög nálægt. Ekki
má hylja flassið þegar mynd er tekin.
1 Til að skipta úr hreyfimyndastillingu yfir í
kyrrmyndastillingu, ef þörf krefur, velurðu > .
2 Ýttu á myndatökutakkann. Hreyfðu ekki tækið fyrr en
myndin hefur verið vistuð og og birtist á skjánum.
Myndataka með aukamyndavélinni
1 Veldu
Valkostir
>
Nota aukamyndavél
.
2 Til að taka mynd skaltu velja
. Hreyfðu ekki tækið fyrr
en myndin hefur verið vistuð og og birtist á skjánum.
Aðdráttur minnkaður eða aukinn þegar mynd er tekin
Notaðu aðdráttarstikuna.
Kveikt á myndavélinni í bakgrunni og önnur forrit notuð
Ýttu á valmyndartakkann. Til að nota myndavélina aftur
skaltu halda myndatökutakkanum niðri.