
Stillingar myndskeiða
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Myndavél
.
Til að breyta aðalstillingunum skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
í hreyfimyndastöðu, og svo úr eftirfarandi:
Gæði myndskeiða — Stilltu gæði myndskeiðisins. Til að
senda myndskeið í margmiðlunarskilaboðum velurðu
Gæði
samnýtingar
. Myndskeiðið er tekið upp í QCIF-upplausn á
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
79

3GP-skráarsniði. Ekki er víst að hægt sé að senda myndskeið
sem eru vistuð á MPEG4-sniði í margmiðlunarskilaboðum.
Sýna GPS-upplýsingar — Til að setja GPS-staðsetningarhnit
sjálfkrafa í hreyfimyndaskrána velurðu
Kveikt
. Það getur
tekið svolitla stund að ná GPS-merki og ef til vill er ekkert
merki tiltækt.
Hægt er að festa upplýsingar um staðsetningu við mynd eða
myndskeið ef hægt er að staðfesta staðsetningarhnit um
símkerfi og GPS. Ef mynd eða myndskeið sem inniheldur
upplýsingar um staðsetningu er samnýtt, geta aðrir sem sjá
myndina eða myndskeiðið jafnframt séð þær upplýsingar.
Hægt er að gera landmerki óvirk í stillingum
myndavélarinnar.
Hljóðupptaka — Til að taka upp hljóð.
Sýna myndskeið — Skoðaðu fyrsta ramma myndskeiðsins
eftir að upptöku lýkur. Til að skoða allt myndskeiðið velurðu
Spila
.
Sjálfg. heiti myndskeiðs — Til að slá inn sjálfgefið nafn
myndskeiða.
Minni í notkun — Til að velja hvar myndskeið skulu vistuð.
Nota upprunarlegar still. — Til að stilla á upphaflegar
stillingar myndavélarinnar.