Merki
Hægt er að nota merki til að flokka efni í Myndum.
Merkjavafrinn sýnir merki sem eru í notkun og fjölda mynda
sem tengjast hverju merki.
Veldu
Valmynd
>
Myndir
.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
82
Merki tengt við mynd
Veldu myndina og
Valkostir
>
Bæta við merki
. Til að búa til
merki velurðu
Nýtt merki
Merki sem búin hafa verið til skoðuð
Veldu
Merki
. Lengdin á nafni merkisins er í samræmi við þann
fjölda mynda sem merkið tengist.
Allar myndir sem tengdar eru merki skoðaðar
Veldu merkið af listanum.
Merki flokkuð eftir nafni
Veldu
Valkostir
>
Heiti
.
Merki flokkuð eftir vinsældum
Veldu
Valkostir
>
Notkun
.
Merki fjarlægt af mynd
Veldu merkið og myndina, og síðan
Valkostir
>
Fjarlægja
af merki
.