Skilaboð skrifuð og send
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
Skilaboð eru sérþjónusta.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð.
Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað
tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Til að geta búið til margmiðlunarskilaboð verða réttar
tengistillingar að vera fyrir hendi.
Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS-skilaboða.
Ef myndin sem bætt er inn fer yfir þessi mörk gæti tækið
minnkað hana þannig að hægt sé að senda hana með MMS.
Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti og birt
margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða getur verið breytilegt
eftir móttökutækinu.
Texta- eða margmiðlunarboð send
Veldu
Ný skilaboð
.
Hljóðskilaboð send
Veldu
Valkostir
>
Búa til skilaboð
og viðeigandi valkost.
Viðtakendur eða hópar af tengiliðalistanum valdir
Veldu á tækjastikunni.
Stillingar settar inn handvirkt
Smelltu á Til-reitinn.
Sláðu inn efni margmiðlunarskilaboðanna.
Sláðu efnið inn í Efni-reitinn. Ef reiturinn Efni er ekki sýnilegur
velurðu
Valkostir
>
Skilaboðahausar
til að breyta
reitunum sem eru sýnilegir.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
44
Skilaboð skrifuð
Smelltu á skilaboðareitinn.
Bæta efni við skilaboð
Veldu og viðeigandi efni.
Tegund skilaboða kann að breytast í margmiðlunarskilaboð
eftir því hvert efnið er.
Skilaboðin send
Veldu
eða ýttu á hringitakkann.
Tækið styður textaskilaboð sem fara yfir takmörkin fyrir ein
skilaboð. Lengri skilaboð eru send sem tvö eða fleiri skilaboð.
Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í samræmi við það.
Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða valkosti sumra
tungumála taka meira pláss og takmarka þann stafafjölda
sem hægt er að senda í einum skilaboðum.