
Móttaka staðsetningarupplýsinga
Hægt er að skoða upplýsingar um núverandi staðsetningu
og mat á nákvæmni hennar.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Staðsetning
og
GPS-gögn
>
Staðarákv.
.
Staðsetning vistuð sem leiðarmerki
Veldu
Valkostir
>
Vista staðsetningu
. Hægt er að nota
leiðarmerki í öðrum samhæfum forritum og flytja þau milli
samhæfra tækja.