Skjástillingar
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Skjár
.
Veldu úr eftirfarandi:
Birtuskynjari — Til að stilla birtuskynjara tækisins.
Birtuskynjarinn kveikir á ljósunum þegar lýsingin er lítil og
slekkur á þeim þegar hún er næg.
Leturstærð — Til að velja stærð texta og tákna á skjánum.
Opnunarkveðja/tákn — Til að velja hvort birta skuli texta
eða mynd þegar kveikt er á tækinu.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
106
Tímamörk ljósa — Til að stilla hversu lengi ljósið logar eftir
að hætt er að nota tækið.
Raddskipanir
Virkja raddskipanir
Haltu inni hringitakka á heimaskjánum og gefðu skipun.
Raddskipunin er nafn forritsins eða sniðsins eins og það
birtist í listanum.
Til að skoða lista yfir raddskipanir velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>