Nokia N97 mini - Aðalvalmyndinni breytt

background image

Aðalvalmyndinni breytt

Úr valmyndinni er hægt að komast í aðgerðir tækisins. Til að

opna aðalvalmyndina ýtirðu á valmyndartakkann.

Til að breyta útliti valmyndarinnar velurðu

Valkostir

>

Listi

eða

Tafla

.

Til að endurskipuleggja aðalvalmyndina velurðu

Valkostir

>

Skipuleggja

. Til að færa t.d. valmyndartákn í aðra möppu

velurðu táknið,

Valkostir

>

Færa í möppu

og nýju

möppuna. Einnig er hægt að draga táknið yfir á nýjan stað á

aðalvalmyndinni.