Efni samstillt, sótt eða sent
Þegar fyrsta gagnaflutningi er lokið er hægt að hefja annan
flutning eða búa til flýtivísa til að endurtaka sams konar
flutning síðar.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Gagnaflutningur
>
Símaflutningur
.
Veldu úr eftirfarandi til að hefja nýjan flutning (veltur á gerð
tækisins):
Til að samstilla innihald milli þíns tækis og annars
tækis, ef það tæki styður samstillingu. Samstillt er í
báðar áttir. Ef efni er eytt í öðru tækinu eyðist það í
báðum tækjunum. Ekki er hægt að endurheimta
eydda hluti með samstillingu.
Til að endurheimta efni úr hinu tækinu í þitt tæki.
Með endurheimt er efni af hinu tækinu flutt yfir í þitt
tæki. Það kann að vera beðið um að upphaflega efnið
verði geymt eða því eytt úr hinu tækinu, allt eftir því
af hvaða gerð tækið er.
Til að senda efni úr þínu tæki í hitt tækið.
Ef ekki er hægt að senda efni, en það fer eftir gerð hins
tækisins, þá er hægt að setja efnið í Nokia-möppuna, eða í C:
\Nokia eða E:\Nokia í tækinu þínu. Þegar þú velur möppu til
flutnings er efnið í samsvarandi möppu hins tækisins
samstillt, og öfugt.
Þegar gagnaflutningi er lokið er spurt hvort þú viljir vista
flýtivísi með flutningsstillingunum á aðalskjánum til að geta
endurtekið sams konar flutning síðar.
Flýtivísi breytt
Veldu
Valkostir
>
Stillingar flýtivísis
. Það er til dæmis hægt
að búa til nýtt nafn eða breyta nafni flýtivísisins.
Flutningsskrá skoðuð
Veldu flýtivísi á aðalskjánum og síðan
Valkostir
>
Skoða
notkunarskrá
.
Ef efni sem á að flytja hefur verið breytt í báðum tækjum
reynir tækið sjálfkrafa að sameina breytingarnar. Ef það er
ekki hægt skapast flutningsvandi.
Flutningsvandi leystur
Veldu
Skoða hvert fyrir sig
,
Forg. í þennan síma
eða
Forg.
í hinn símann
.