Textaritun
Hægt er að slá inn texta í mismunandi stillingum. Þegar hlífin
er niðri virkar allt lyklaborðið eins og hefðbundið lyklaborð.
Þegar hlífin er fyrir geturðu notað skjátakkaborðið til að slá
inn texta eða sett á handskriftarstillingu og skrifað beint inn
á skjáinn.
Veldu hvaða textareit sem er til að opna skjátakkaborðið. Til
að skipta á milli skjátakkaborðs og handskriftar skaltu velja
og viðeigandi innsláttaraðferð.
Misjafnt er eftir svæðum hvað innsláttaraðferðir og tungumál
rithandarstillingin styður.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
17