Sýndartakkaborð
Hægt er að nota sýndartakkaborðið (
Bók- og
tölustafatakkab.
) til að slá inn stafi eins og á venjulegum
síma sem er með tölustafi á tökkunum.
1 Loka - Loka sýndarlyklaborðinu (
Bók- og
tölustafatakkab.
).
2 Innsláttarvalmynd - Til að opna
snertiinnsláttarvalmyndina sem er með skipunum eins
og
Kveikja á flýtiritun
og
Tungumál texta
. Til að setja
inn broskarl velurðu
Setja inn broskarl
.
3 Vísir fyrir textainnslátt - Opna sprettiglugga þar sem
hægt er að kveikja og slökkva á sjálfvirkri textaritun,
skipta milli há- og lágstafa eða skipta milli bókstafa og
tölustafa.
4 Innsláttaraðferð - Opna sprettiglugga þar sem hægt er að
velja á milli innsláttaraðferða. Þegar pikkað er á aðferð
lokast innsláttarskjárinn og sá sem var valinn opnast.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
20
Tiltækar innsláttaraðferðir eru breytilegar eftir því hvort
sjálfvirkur innsláttur (skynjarastillingar) er virkur eða
ekki.
5 Örvatakkar - Flettu til vinstri eða hægri.
6 Bakktakki
7 Númer
8 Stjarna - Til að opna töflu með sértáknum.
9 Skiptitakki - Skipta milli hástafa og lágstafa, kveikja og
slökkva á sjálfvirkri textaritun og skipta milli bókstafa og
tölustafa.