Samnýtingarstraumur settur á heimaskjáinn
Með því að setja smáforritið fyrir samnýtingu á heimaskjáinn
geturðu opnað samnýtingarstrauminn á fljótlegan hátt.
Veldu
Valkostir
>
Breyta efni
>
Valkostir
>
Bæta við
efni
>
Samnýt. á neti
á heimaskjánum.
Til að geta tekið á móti straumi þarf að skrá sig í þjónustuna.
Smáforritið birtir smámyndir af straumnum. Nýjustu
myndirnar birtast fyrst.