Nokia N97 mini - Um heimaskjáinn

background image

Um heimaskjáinn

Á heimaskjánum geturðu opnað þau forrit sem þú notar

mest, stjórnað forritum, svo sem tónlistarspilaranum, séð

uppáhaldstengiliðina þína og séð hvort þú hefur misst af

símtölum eða fengið ný skilaboð.

Gagnvirkar heimaskjáseiningar

Til að opna klukkuforritið smellirðu á klukkuna (1).

Til að opna dagbókina eða breyta sniðum á heimaskjánum

smellirðu á dagsetninguna eða heiti sniðsins (2).

Til að skoða eða breyta tengistillingum (

), til að sjá tiltæk

þráðlaus staðarnet ef staðarnetsleit er virk, eða sjá símtöl

sem ekki var svarað, smellirðu efst í hægra hornið (3).

Til að opna númeravalið og hringja velurðu (4).

Til að fela eða sýna efni strýkurðu fingrinum yfir

heimaskjáinn.

Hlutir settir á heimaskjáinn

Veldu auðan stað á heimaskjánum og haltu honum inni,

veldu síðan

Bæta við efni

og hlutinn á skyndivalmyndinni.

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

23

background image

Það getur falið í sér stórar gagnasendingar að nota smáforrit

(sérþjónusta).
Hlutur færður til á heimaskjánum

Veldu

Valkostir

>

Breyta efni

og tiltekna hlutinn og dragðu

hann yfir á nýjan stað.
Hlutur fjarlægður af heimaskjánum

Veldu hlutinn sem á að fjarlægja og haltu honum inn, og

veldu síðan

Fjarlægja

á skyndivalmyndinni.