Stillingar hljóðstyrks og hátalara
Stilla hljóðstyrk símtals eða hljóðskrár.
Notaðu hljóðstyrkstakana.
Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og hlusta
á það sem viðmælandinn segir úr lítilli fjarlægð án þess að
þurfa að halda tækinu við eyrað.
Kveikja á hátalara í símtali
Veldu
Hátalari
.
Slökkva á hátalaranum
Veldu
Hljóð í símtæki
.
Viðvörun:
Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta
skal á tónlist á hóflegum hljóðstyrk og ekki halda tækinu
nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.