
Tónlist flutt úr tölvu
Hægt er að beita eftirfarandi aðferðum við flutning á tónlist.
Tónlistarskrár skipulagðar og flokkaðar með Nokia
Music
Sækja skal tölvuhugbúnaðinn á www.music.nokia.com/
download, og fylgja leiðbeiningunum.
Samstilling tónlistar við Windows Media Player
Tengdu samhæfa USB-gagnasnúru og veldu
Efnisflutningur
sem tengiaðferð.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
87

Tækið notað sem gagnageymsla
Til að sjá tækið í tölvu sem gagnageymslu, sem hægt er að
flytja allar gagnaskrár í, skaltu koma á tengingu með
samhæfri USB-gagnasnúru eða um Bluetooth.
Ef notuð er USB-gagnasnúra velurðu
Gagnaflutningur
til að
tengjast.
Sjálfgefinni stillingu USB-tengingar breytt
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
USB-snúra
>
USB-tengistilling
.