Tengiliðahópar búnir til
Með tengiliðahópum er hægt að hafa samband við nokkra
aðila í einu.
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
og opnaðu hópflipann.
Nýr hópur stofnaður
1 Veldu
Valkostir
>
Nýr hópur
.
2 Notaðu sjálfgefna heitið, eða sláðu inn nýtt heiti, og
veldu
Í lagi
.
Aðilum bætt í hópinn
1 Veldu hópinn og síðan
Valkostir
>
Bæta við
meðlimum
.
2 Merktu við þá tengiliði sem þú vilt bæta við og veldu
Í
lagi
.