Nokia N97 mini - Internetaðgangsstaðir fyrir þráðlaust staðarnet

background image

Internetaðgangsstaðir fyrir þráðlaust staðarnet

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Nettengileiðir

>

Aðgangsstaður

og fylgdu

leiðbeiningunum.

Til að breyta stillingum aðgangsstaðar að þráðlausu

staðarneti skaltu opna einn aðgangsstaðahópinn og velja

aðgangsstað sem er merktur með .
Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
Veldu úr eftirfarandi:

Heiti þráðl. staðarnets — Veldu

Slá inn

eða

Leit að

staðarnetum

. Ef þú velur netkerfi sem er til staðar þá er

netstilling og öryggisstilling ákveðin út frá stillingum

aðgangsstaðartækisins.

Staða þráðlausa netsins — Veldu hvort heiti kerfisins

birtist.

Þráðl. staðarnetsstilling — Veldu

Beintenging

til að koma

á sértækum tengingum og leyfa tækjum að senda og taka við

gögnum beint. Ekki þarf að nota þráðlaust

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

55

background image

aðgangsstaðatæki. Með sértækum tengingum verða öll tæki

að nota sama heiti þráðlauss staðarnets.

Öryggi þráðl. staðarnets — Veldu dulkóðunina:

WEP

,

802.1x

eða

WPA/WPA2

(802.1x og WPA/WPA2 eru ekki

tiltækar fyrir sértækar tengingar). Ef þú velur

Opið netkerfi

er engin dulkóðun notuð. Aðeins er hægt að nota WEP, 802.1x

og WPA ef netkerfið styður það.

Heimasíða — Sláðu inn veffang upphafssíðunnar.

Nota aðgangsstað — Stilltu tækið þannig að það komi á

tengingu með þessum aðgangsstað, annaðhvort sjálfvirkt

eða eftir staðfestingu.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.