Ábendingar um öryggi
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Bluetooth
.
Ef þú ert ekki að nota Bluetooth-tengingu til að stýra því hver
getur fundið tækið og tengst því velurðu
Bluetooth
>
Slökkt
eða
Sýnileiki síma míns
>
Falinn
. Að óvirkja Bluetooth
hefur ekki áhrif á aðra virkni í tækinu þínu.
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
57
Ekki skal parast við eða samþykkja beiðnir um tengingu frá
tækjum sem þú þekkir ekki. Þannig verndarðu tækið gegn
skaðlegu efni. Öruggara er að nota tækið í falinni stillingu til
að forðast skaðlegan hugbúnað.