Lokað á tæki
Þú getur hindrað að tæki komi á Bluetooth tengingu við þitt
tæki.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Bluetooth
.
Loka á tæki
Á Pöruð tæki flipanum, skaltu fletta að tæki sem þú vilt loka
á og velja
Valkostir
>
Loka fyrir
.
Opna fyrir tæki
Á Útilokuð tæki flipanum, skaltu fletta að tæki sem þú vilt loka
á og velja
Valkostir
>
Eyða
.
Opna fyrir öll tæki sem hefur verið lokað á
Veldu
Valkostir
>
Eyða öllum
.
Ef þú hafnar beiðni um pörun frá öðru tæki er spurt hvort þú
viljir loka á allar beiðnir sem kunna að koma um tengingar
frá þessu tæki. Ef sú fyrirspurn er samþykkt er tækinu bætt á
lista yfir útilokuð tæki.