Nokia N97 mini - Nafnastýring aðgangsstaða

background image

Nafnastýring aðgangsstaða

Með nafnastýringu aðgangsstaða er hægt að takmarka

pakkagagnatengingar tækisins við tiltekna aðgangsstaði.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Stjórnandastill.

>

APN-stjórnun

.

Þessi stilling er aðeins tiltæk ef SIM-kortið styður

aðgangsstaðarþjónustuna.

Virkjaðu þjónustuna eða stilltu leyfilega aðgangsstaði

Veldu

Valkostir

og svo viðeigandi valkost.

Þú þarft PIN2-númerið þitt til að breyta stillingunum.

Þjónustuveitan lætur lykilorðið í té.